Tour Operator: Kayak Tours/Kayakferðir Stokkseyri 2 hours Travel method:   Boat Region / Starts from: South

Power Challenge Circle Tour

English/ Enska: 

Power Challenge Circle Tour This is a 2 hour organized tour with guide. Ideal for groups. We will paddle along Löngudæl Lake, through the narrow canals, down the river Hraunsá and out to sea. Now the environment is of completely different nature and things get more exciting. The skerries with beautiful lagoons are the home of seals and birds and the whole biota is incredibly diverse. And the trip end in the beautiful Stokkseyri harbor. It is very important that participants stay close to the shore with our guide. Adventure kayaking in Iceland. Amazing experience!.   

Season: year round (if the lake is not frozen)
Minimum number of participants : 4
Maximum number of participants : 50
Skill level : intermediate
For ages 14 and up

Íslenska / Icelandic: 
Fjölbreytt ferð á vatni, á og sjó.
Róið eftir Löngudæl, inn í þröngar rásir fenjasvæðisins og allt að þar sem Hraunsáin rennur til sjávar. Farið er niður Hraunsá og skapar það oft skemmtilega stemningu, tekið er stutt stop áður en haldið er út á sjó þar sem sjórinn tekur  á móti okkur með sýnum sjávarföllum. Siglt er á milli skerjagarðanna með fallegum lónum þar sem heimkynni sela og fugla er.
Endað er við hina sögulegu Stokkseyrarhöfn.
Lögð er áhersla á að fólk haldi sig nærri landi með leiðsögumanni. Stórkostleg upplifun! 

Tímabil : allt árið (ef vatnið er ekki frosið)

Lengd ferðar : 2 1/2 klst.
Lámark : 2 manns
Hámark : 40 manns
Aldurstakmark : 14 ára



Best price guarantee
No hidden costs
14 Minimum age: 14 years
Challenging
Cancellation fees:
+ - No charge
< - 0% of total reservation value
No show - 100% of total reservation value
What is included

Innifalið : Kayak, þurrgalli, björgunarvesti, ár, leiðsögn og sund (sund er innifalið á opnunartíma en hægt að opna gegn auka gjaldi).

Included: Kayak, drysuit, safety vest, paddle, guid, and swimming (during opening hours - possible to open swimmingpool for extra charges).

Meeting point
  • Kayakferdir Ehf, Stokkseyri
Important information

Aukaföt, hlý föt, (sundföt)

Extra (dry) and warm clothes (bathingsuit)

Attention
Minimum number of participants :4Maximum number of participants : 50

Skill level : intermediate For ages 14 and up

Season: year round if weather allows



BOOK NOW